EFTIRLIT ÚR LAUNSÁTRI

  Þarna lentu nokkrir í fimmþúund kalla sektinni á klukkutíma. Löggan í leyni. Ég hefði haldið að þessi vinnubrögð væru aflögð fyrir löngu. Þarna er enginn ofsahraði, engin aðvörun um mælingar. Svo er tekinn út einn klukkutími á árinu, aðeins í hraðamælingu, nokkrir sektaðir, og fréttin birt!!! Fáránlegt ...
mbl.is Ellefu óku of hratt á Borgarholtsbraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þetta er fjáröflun maður... hvað heldurðu eiginlega annars að sektir gangi út á?

Ásgrímur Hartmannsson, 13.10.2014 kl. 17:38

2 identicon

Meðalsektin í þessu tilfelli hefur verið um 10.000 kr. Ef einhver fór yfir 60 km/klst þá hefur sektin verið 45.000 kr. og missir á ökuskirteini í 3 mánuði.

.

Þangað til að glæpamenn verða nógu kurteisir að láta lögregluna vita af brotunum sínum fyrirfram þá held ég að hún muni leyfa sér að vera í laumsátri fyrir þeim.

Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 13.10.2014 kl. 20:07

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Þetta launsátur er til háborinnar skammar eins og svo ótal margt hjá löggæslunni.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 14.10.2014 kl. 03:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband