GERSEMI JÓNASAR

   Ţegar DV-máliđ var ađ komast á flug, lýsti Jónas Kristjánsson ritstjóri DV á sínum tíma ţví ađ Reynir Traustason vćri ţjóđargersemi. En ţess ber ađ geta ađ Reynir er einn af ţeim lćrlingum Jónasar, sem tóku mark á ţeim gamla. Og ţađ svo ađ hljóta ţessa heiđursnafnbót.

  En ţađ hljóta fleiri nafnbćtur hjá Jónasi. Hann skrifar daglega á eigin vefsíđu stutta pistla og atyrđir ţar hina og ţessa, en í sérstöku uppáhaldi hjá honum eru einstaklingar sem hann kallar sífellt bófa og samtök sem hann kallar bófaflokka. Ţetta er svei mér uppbyggilegt!

  Stađa Reynis er út af fyrir sig raunaleg, eins og hann lýsir henni sjálfur fram og til baka. Og Jónasi líđur meinilla í ţessu ţjóđfélagi, sem hefur ađ mati hans sjálfs siglt í óefni ţrátt fyrir mörg ţúsund leiđara hans og pistla í hálfa öld. Og ekki er hann bófi, eđa hvađ?    

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: mbl.is

Prófun.

mbl.is, 16.9.2014 kl. 16:24

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Er ţetta letur fyrir sjóndapra?

Helga Kristjánsdóttir, 16.9.2014 kl. 18:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband