Miðvikudagur, 16. mars 2016
NAFNBIRTINGAR
Um þetta mál eða þessa persónu veit ég ekkert annað en kemur fram í fréttinni. En spyr hvort viðteknar reglur varðandi birtingu nafna dómþola hafi gerbreyst? Þarna er um að ræða héraðsdóm varðandi nokkrar milljónir. Ekki dóm Hæstaréttar né dóm um stórfelld svik hvað þá meiðingar af nokkru tagi.
Er Morgunblaðið með einhver viðmið varðandi svona nafnbirtingu?
Sektaður um tæpar 14 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er eitthvað að því að birta nafn þeirra sem stela, hefur þú kannski eitthvað að fela sjálfur ?
Skarfurinn, 16.3.2016 kl. 07:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.