Laugardagur, 12. september 2015
DAPURLEG BLAÐAMENNSKA
Leiddir eru fram prófessor í stjórnmálafræði og dósent í sagnfræði og búin til fyrirsögnin Fræðimenn ósammála forseta! Sem var jú prófessor í stjórnmálafræði.
Þetta er gildishlaðin fyrirsögn sem heldur ekki vatni!
Fræðimenn ósammála forseta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mikið rétt Herbert,blaðamennskan eflist ekki í réttu hlutfalli við fjölda blaðamanna.
Helga Kristjánsdóttir, 12.9.2015 kl. 22:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.