HINSEGIN MERKILEGRI EN HVERSDAGS?

  Hvers vegna er svokölluðum hinsegindögum gert svo hátt undir höfði af hálfu Reykjavíkurborgar og raun ber vitni? Eru þeir svo miklu merkilegri en aðrir dagar að ástæða sé til þess að sérmerkja þá með borgarstjórann í broddi fylkingar?


mbl.is Reykjavík í regnbogalitunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gissur Örn

Af nákvæmlega sömu ástæðu og hinum "svokallaða" kvennafrídegi er gert hátt undir höfði. Það er greinilega enn mikil nauðsyn miðað við margt sem er skrifað hér á blog.is.

Gissur Örn, 7.8.2015 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband