HARĐUR ÁREKSTUR BÍLS OG HJÓLS

  Sem ţátttakandi í umferđinni á höfuđborgarsvćđinu daglega allan ársins hring, vekur ţessi endurtekna frétt mig til umhugsunar. Vitnađ er í skýrslu lögreglunnar um ađ bifreiđ hafi veriđ ekiđ í veg fyrir hjóliđ. Myndin sem fylgir af slysstađ er af gatnamótum eđa jafnvel hringtorgi.

  Eins og fréttin er ítrekađ orđuđ má slá föstu ađ sá sem var á hjólinu hafi veriđ í einhverjum sérstökum rétti, sem ökumađur bifreiđarinnar hafi brotiđ á. Er ţađ niđurstađa lögreglunnar? Ţađ er ótćkt ađ í fréttum sé ökumađurinn sakfelldur án frekari upplýsinga sem styđji sök hans.

 

 


mbl.is Enn í öndunarvél eftir alvarlegt slys
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband