RÖNG AĐGERĐ

  Eins og sjá mátti og má, og lesa mátti um og má, var stórum lögreglubíl ekiđ niđur Laugaveginn sem var annars lokađur bílaumferđ. Í bílnum voru ţrír lögreglumenn! Konan sem máliđ snýst um er í augljósum vandrćđum í vegi bílsins, situr bara ţar. Í stađ ţess ađ einhver úr lögreglubílnum stígi út og reyni ađ ná sambandi viđ konuna og fá hana til ađ fćra sig, er ţessum eina bíl í akstri á Laugaveginum mjakađ ađ henni og kallađ á hana úr bílnum.

  Ţetta voru fyrstu mistökin í málinu og grundvallarmistökin.

  Lögreglubílnum er enn mjakađ áfram ţegar konan er stađin upp og reynir ađ ganga svo nćrri honun ađ hún rekur höfuđiđ í spegil bílsins. Er ósátt og skyrpir inn um bílstjóragluggann, sem var vissulega óheppilegt. En af hverju var rúđan ekki uppi ţegar ţessi ógnvćnlegi borgari nálgađist lögregluna?

  Viđbrögđ lögreglumannsins sem ók bílnum voru augljóslega skyndiákvörđun og harkalegri en nokkur rök gátu stađiđ fyrir. Ţađ ađ flćkja ţeim saman viđ viđurkenndar handtökuađferđir er vörn um ađferđir án tillits til ađdraganda og ađstćđna. Og ţess vegna ástandsins í lögreglubílnum ţar sem enginn virkađi á vettvangi utan bílsins fyrr en kona var snúin niđur yfir götubekk og hent inn í bílinn eins og stórhćttulegu glćpakvendi.

  Eftir stendur ađ hefđi áhöfn lögreglubílsins sem var einn á róli niđur Laugveginn stađiđ sig í mati á ađstćđum og mannlegum samskiptum vćrum viđ ekki ađ lesa ţessar fréttir um máliđ sem eru enn í fyrirsögnum.

   


mbl.is Vilja handtökumáliđ fyrir Hćstarétt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband