13.4.2013 | 15:58
BJARNI ER ENNÞÁ SKOTSPÓNN
Atburðir frá því á fimmtudagskvöld og þar til í dag í framboðssögu Sjálfstæðisflokksins hagga því ekki að Bjarni Benediktsson hefur ekki náð að sætta almenning við hann sem meintan sakamann í vafningi og N!.
Hann hefur líklega fengið aflausn hjá einhverjum samflokksmönnum fyrir einlægni, auðvitað hans eigin liði í Garðabænum. En það dregur skammt til þess að flokkurinn nái vopnum sínum. Stefnan er enn óljós og ómarkviss!!!
Þetta tvennt, að Bjarni hefur ekki hirt um að útskýra viðskiptasögu sína frá a til ö í fullri hreinskini, að hreinsa sig á þeim vettvangi, og að forystu flokksins undir forystu hans, hefur mistekist til að rétta kúrs landsfundar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.