26.2.2013 | 12:59
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN MEÐ HIKSTA
Það fór þannig eins og stefndi í á Landsfundi Sjálfstæðisflokksins, að Bjarni var endurkosinn formaður. Af því að hann braut ekki odd af oflæti sínu með því að stíga til hliðar í þágu flokksins og þjóðarinnar. Hann átti þess kost að efna til stórsigurs sjálfstæðisstefnunnar, en heyktist á því.
Þetta er bara sorglegt. Glatað tækifæri á ögurstundu. Ég samhryggist með frágengnum formanni Sjálfstæðisfélags Álftaness. Við eigum samleið ...
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.