HARÐUR ÁREKSTUR BÍLS OG HJÓLS

  Sem þátttakandi í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu daglega allan ársins hring, vekur þessi endurtekna frétt mig til umhugsunar. Vitnað er í skýrslu lögreglunnar um að bifreið hafi verið ekið í veg fyrir hjólið. Myndin sem fylgir af slysstað er af gatnamótum eða jafnvel hringtorgi.

  Eins og fréttin er ítrekað orðuð má slá föstu að sá sem var á hjólinu hafi verið í einhverjum sérstökum rétti, sem ökumaður bifreiðarinnar hafi brotið á. Er það niðurstaða lögreglunnar? Það er ótækt að í fréttum sé ökumaðurinn sakfelldur án frekari upplýsinga sem styðji sök hans.

 

 


mbl.is Enn í öndunarvél eftir alvarlegt slys
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband